You are here
Home >

Ungmennafélagið Víkingur/Reynir heldur úti öflugu yngri flokka starfi í knattspyrnu drengja og stúlkna. Liðið keppir svo undir merkjum Snæfellsnessamstarfsins ásamt börnum frá Grundafirði og Stykkishólmi. Yfirþjálfari yngri flokka er Ejub Purisevic en honum til aðstoðar er Suad Begic.

Skrá barn í knattspyrnu.

Top