You are here
Home >

Áhugi á sundi hefur farið vaxandi í Snæfellsbæ undanfarið og í ár eru hátt í 30 börn sem æfa sund hjá UMF Víkingi/Reyni.

Æfingarnar eru fyrir börn á grunnskólaaldri og er æfingahópum skipt í þrennt eftir aldri. Æfingar eru tvisvar í viku og þjálfari er Bryndís Kristjánsdóttir.

Skrá barn í sund

Top