You are here
Home >

Hjá UMF Víkingi/Reyni vinnum við öflugt starf fyrir unngmennin í Snæfellsbæ og kappkostum að veita þeim sem besta þjónustu. Boðið er upp á æfingar í knattspyrnu, frjálsum og sundi auk þess sem við erum með íþróttaskóla fyrir yngstu kynslóðina. Verð og upplýsingar um skráningu má sjá hér að neðan.

 

Knattspyrna: 54.000 kr árið.
Sund: 36.000 kr árið.
Frjálsar íþróttir: 36.000 kr árið.
Íþróttaskóli: 8.000 kr. (13.000 kr fyrir systkini)

Skráðu iðkanda í íþróttir hér.

Top