You are here
Home >

Meistaraflokkur Víkings Ó. hefur náð eftirtektarverðum árangri á undanförnum árum.

Liðið lék í Pepsídeildinni árið 2013 sem og 2016-2017 en hefur þess á milli verið í Inkassodeildinni. Þá hefur liðið einnig komist tvívegis í undanúrslit bikarsins, árin 2010 og 2018.

Sumarið 2019 leikur Víkingur Ó. í Inkassodeildinni og þjálfari liðsins er Ejub Purisevic. Honum til aðstoðar er Suad Begic og sjúkraþjálfari er Antonio Grave.

Leikmenn liðsins:
Bjartur Bjarmi Barkarson
Brynjar Vilhjálmsson
Emmanuel Eli Keke
Emir Dokara
Franko Lalic
Grétar Snær Gunnarsson
Harley Willard
Hilmar Björnsson
Ibrahim Sorie Barrie
Ívar Reynir Antonsson
Konráð Ragnarsson
Kristinn Magnús Pétursson
Kristófer James Eggertsson
Leó Örn Þrastarson
Michael Newberry
Pétur Steinar Jóhannsson
Sigurjón Kristinsson
Sumarliði Kristmundsson
Vignir Snær Stefánsson

Top