You are here

Vöfflukaffi á vellinum | Laugardaginn 9. sept

Eins og fram hefur komið mætast Víkingur Ó. og Fjölnir í Pepsideild karla í knattspyrnu á laugardag en leikurinn hefst klukkan 16:30.

UMF Víkingur/Reynir mun standa að vöfflusölu á leiknum og hvetjum við alla til þess að kaupa sér gómsæta vöfflu með leiknum.

Top